Girni og stál
04.08 2024Dúóið Girni og Stál var stofnað árið 2024 af Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara.

Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson flytja nýtt efni
28.07 2024Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson leiða saman hesta sína á Gljúfrasteini þann 28. júlí.

Rómantík og fegurð
21.07 2024Hljóðfæraleikararnir Páll Palomares og Erna Vala Arnardóttir taka höndum saman og leiða áhorfendur í ferðalag um Evrópu og Bandaríkin á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 21. júlí.

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
14.07 2024Sunnudaginn 14. júlí fer fram sannkölluð djassveisla í stofunni á Gljúfrasteini.

Syng órónni vögguljóð - harpa, söngur og lúta
08.07 2024Tónlist frá tímum Williams Shakespeares sungin og leikin á hljóðfæri frá þeim tíma.

Gunnar Kvaran og meistari Bach
30.06 2024Gunnar Kvaran sellóleikari býður okkur að sameinast í stofunni á Gljúfrasteini og hverfa inn í undraveröld Bach.

Kári Egils
02.06 2024_400_250_c1.jpg)

Safnanótt
11.01 2024
Lokað milli jóla- og nýars
22.12 2023_400_250_c1.jpg)
Birna Stefáns, Vigdís Gríms, Kristín Ómars og Vilborg Davíðs lesa
12.12 2023Síðasti aðventuupplesturinn verður 17. desember.
_400_250_c1.png)
Auður Jóns, Áslaug Agnars, Sverrir Norland og Steinunn Sigurðar / Ólafía Hrönn
05.12 2023Aðventuupplestur sunnudaginn 10. desember á Gljúfrasteini
_400_250_c1.png)
Sigríður Hagalín, Magnús Jochum, Þórdís Helga og Þórdís Gísla lesa upp
28.11 2023Fjórir höfundar lesa upp úr verkum sínum 3. desember.
_400_250_c1.png)
Gyrðir, Bergþóra, Friðgeir og Bragi Páll lesa
22.11 2023Gyrðir Elíasson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Friðgeir Einarsson og Bragi Páll Sigurðarson.

Haust á Gljúfrasteini
30.09 2023Í október verður opið á safninu alla daga nema mánudaga milli kl. 10 og 16.

Faldar perlur – Kolbeinn Jón Ketilsson og Matthildur Anna Gísladóttir
22.08 2023Nú er komið að síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins sumarið 2023.

Íslenski tangóinn í tali og tónum
15.08 2023Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir gera íslenskri tangótónlist skil í tali og tónum.

Magnús Jóhann við flygilinn á Gljúfrasteini
08.08 2023Magnús Jóhann býður upp á hugljúfa síðdegistónleika þann 13. ágúst.

Sólríkir fuglatónar
24.07 2023Sunnudaginn 30. júlí verða sannkallaðir sumartónleikar á Gljúfrasteini. Fram koma Margrét Hrafnsdóttir, sópran, Pamela De Sensi á flautu og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó og flytja þær prógram sitt „Sólríka fuglatóna“ þar sem meðal annars verður frumflutt lag eftir Steingrím Þórhallsson, Vorkvæði, við texta eftir Halldór Laxness.

Bjarni Frímann við flygil skáldsins
19.07 2023Bjarni Frímann píanóleikari, hljómsveitastjóri, kórstjóri og tónskáld mun spila á flygil skáldsins í stofunni á Gljúfrasteini sunnudaginn 23. júlí.

Spænskir gítartónar á Gljúfrasteini
11.07 2023Sunnudaginn 16. júlí kemur Reynir del Norte fram á stofutónleikum Gljúfrasteins.

Diddú og Davíð Þór á tvöhundruðustu stofutónleikum Gljúfrasteins
05.07 2023Sunnudaginn 9. júlí verða stofutónleikar númer 200 í stofu skáldsins.

Bríet á Gljúfrasteini
28.06 2023Bríet kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 2. júlí.

Anna Gréta og Johan Tengholm á Gljúfrasteini
20.06 2023Anna Gréta býður upp á blandaða tónleikadagskrá á Gljúfrasteini.

Fjölbreytt fiðludagskrá með Gretu Salóme
13.06 2023Greta Salóme kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 18. júní.

Töfrastund með Unu Torfa
06.06 2023Una Torfa kemur fram á stofutónleikum sunnudaginn 11. júní.

Ólöf Arnalds á Gljúfrasteini
30.05 2023Fyrstu stofutónleikar sumarsins verða haldnir sunnudaginn 4. júní.

Erlendur í Unuhúsi – Reykjavíkurganga
27.05 2023Sunneva Kristín Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason munu leiða bókmenntagöngu á slóðum Erlendar í Unuhúsi.

Laxnessganga í Mosfellsdal
23.05 2023Laugardaginn 27. maí verður gengið um skáldaslóðir í Mosfellsdal.

Auður á Gljúfrasteini - Edda Andrésdóttir
12.05 2023Laugardaginn 20. maí mun Edda Andrésdóttir segja frá kynnum sínum af Auði Laxness.

Fyrir daufum eyrum - Dagný Kristjánsdóttir
02.05 2023Dagný Kristjánsdóttir mun halda erindi á Gljúfrasteini laugardaginn 13. maí.

Ljóminn af Laxness - Pétur Már Ólafsson
02.05 2023Laugardaginn 6. maí næstkomandi mun Pétur Már Ólafsson halda erindi á Gljúfrasteini.

Lifandi leiðsögn um hönnun og arkitektúr
25.04 2023Laugardaginn 29. apríl mun Birta Fróðadóttir leiða lifandi leiðsögn um Gljúfrastein.

Bókmenntahátíð í Reykjavík
19.04 2023Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin 19.-23. apríl 2023.
_400_250_c1.jpg)
Opnunartími um páska / Opening hours during Easter
04.04 2023Lokað verður á Gljúfrasteini um páskana, frá 13. apríl til og með 17. apríl.

Opnunartími í mars–maí
28.02 2023Frá og með 1. mars verður opið alla daga nema mánudaga kl. 10–16.


Opnunartími í janúar og febrúar
10.01 2023Í janúar og febrúar er opið á Gljúfrasteini þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10.00 - 16.00.
Lokað um hátíðarnar
23.12 2022
AFLÝST - Upplestur 18. desember: Núningur, Urta, Brimhólar og Takk fyrir komuna
13.12 2022Elín Edda, Gerður Kristný, Guðni Elísson og meistaranemar í ritlist lesa upp á Gljúfrasteini sunnudaginn 18. desember.

Upplestur 11. desember: Saknaðarilmur, Útsýni, Guli kafbáturinn og Tól
06.12 2022Elísabet Jökulsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman og Kristín Eiríksdóttir lesa upp á Gljúfrasteini sunnudaginn 11. desember.

Upplestur 4. desember: Ljósagangur, Kákasusgerillinn, Máltaka á stríðstímum og Þetta rauða, það er ástin
29.11 2022Dagur Hjartarson, Jónas Reynir Gunnarsson, Ragna Sigurðardóttir og Natasha S. lesa upp á Gljúfrasteini sunnudaginn 4. desember.

Upplestur 27. nóvember: Eden, Lungu, Allt sem rennur, Gegn gangi leiksins
22.11 2022Auður Ava Ólafsdóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Bragi Ólafsson og Pedro Gunnlaugur Garcia lesa upp á Gljúfrasteini fyrsta sunnudag í aðventu.

Skáldlegt síðdegi á degi íslenskrar tungu
08.11 2022Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember næstkomandi, munu meistaranemar í ritlist frá Háskóla Íslands koma sér vel fyrir í stofunni og lesa upp úr eigin verkum.

Síðasta helgaropnun Gljúfrasteins
29.10 2022Helgina 29.-30. október verður safnið opið kl. 10-16, bæði laugardag og sunnudag, en eftir helgi tekur vetraropnunartími gildi.
Aflýst: Plássið, ástarþríhyrningar og bandarískar bókmenntir – Tvö erindi á Gljúfrasteini
03.10 2022
Þórdís Björk les upp úr Sölku Völku
28.09 2022Þórdís Björk Þorfinnsdóttir mun lesa valda kafla úr Sölku Völku á Gljúfrasteini næstkomandi sunnnudag 2. október klukkan 15.

Námskeið: Salka Valka - níræð og síung
13.09 2022Í október verður námskeið um Sölku Völku haldið í Endurmenntun. Síðasti tíminn mun fara fram á Gljúfrasteini.

Upplestrarkvöld í Iðnó með Andrej Kúrkov
30.08 2022Þann 7. september næstkomandi mun úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov koma fram á upplestrarkvöldi í Iðnó í tilefni af Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness.
Davíð Þór Jónsson við flygilinn á Gljúfrasteini
22.08 2022Davíð Þór Jónsson verður við flygilinn á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins þetta sumarið.

Kristjana Stefáns og Tómas Jónsson – Jazz og annað skemmtilegt
16.08 2022Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Tómas Jónsson koma saman á Gljúfrasteini sunnudaginn 21. ágúst.

Ljúft og létt með Dísu og Bjarna Frímanni
08.08 2022Herdís Anna og Bjarni Frímann flytja verk eftir Bernstein, Fauré, Poulenc, Weill og fleiri á stofutónleikum Gljúfrasteins.

Ó María - Leikfélag Mosfellsbæjar á Gljúfrasteini
01.08 2022Söngur, grín og gleði ráða för á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 7.ágúst.

Á mörkum þess tilraunakennda og hefðbundna - Sigrún Jónsdóttir á Gljúfrasteini
25.07 2022Raftónlistarkonan Sigrún Jónsdóttir mun syngja og leika eigin lög á stofutónleikum Gljúfrasteins.
_400_250_c1.jpg)
Íslensk sönglög á sumardegi
18.07 2022Sólborg Valdimarsdóttir, píanisti og Júlía Traustadóttir, sópran flytja sönglög á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 24.júlí.
_400_250_c1.jpg)
„Í stundareilífð eina sumarnótt“ - Álfheiður Erla og Valgeir Daði á Gljúfrasteini
11.07 2022Tónlistarfólkið Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Valgeir Daði Einarsson koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 17. júlí næstkomandi.
_400_250_c1.jpg)
Dísella Lárusdóttir og Helga Bryndís á Gljúfrasteini
05.07 2022Dísella Lárusdóttir, sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 10. júlí.

Katrín Halldóra og Hjörtur Ingvi með sól í hjarta
28.06 2022Söng- og leikkonan Katrín Halldóra og Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 3. júlí.

Sönglög með nýjum blæ
21.06 2022Magnea Tómasdóttir, Kjartan Guðnason og Kjartan Valdemarsson flytja sönglög með nýjum blæ á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 26. júní næstkomandi.
_400_250_c1.png)
Vigdís Hafliðadóttir og Baldvin Hlynsson flytja vísur
14.06 2022Vigdís Hafliðadóttir og Baldvin Hlynsson flytja sænskar vísur með íslenskum og sænskum textum, nýjum og gömlum.

Á vinalegum nótum – Salóme Katrín og Bjarni Daníel á stofutónleikum
07.06 2022Vinirnir og tónlistarfólkið Salóme Katrín og Bjarni Daníel sameina krafta sína á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 12. júní.

„Sólin er komin“ – Mugison syngur inn sumarið á Gljúfrasteini
28.05 2022Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst á sunnudaginn! Enginn annar en Mugison ríður á vaðið og syngur inn sumarið í stofunni af Gljúfrasteini.

Safnadagurinn 18. maí
16.05 2022Alþjóðlegi safnadagurinn er 18. maí en yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Mikill er máttur safna. Íslandsdeild ICOM og FÍSOS skipuleggja daginn hér á Íslandi í sameiningu og má fylgjast með á síðu safnadagsins.
Í tilefni af safnadeginum verður frítt inn á Gljúfrasteini og lifandi leiðsögn.

Laxness í köldu stríði
11.05 2022Bandaríski bókmenntafræðingurinn Chay Lemoine mun halda fyrirlestur 15. maí kl. 15.00 á Gljúfrasteini, þar sem hann rekur rannsóknir sínar á afskiptum FBI og CIA af Halldóri Laxness.

Iceland Writers Retreat á Gljúfrasteini
26.04 2022Dagana 27. apríl – 1. maí fer rithöfundaþingið Iceland Writers Retreat fram í sjöunda sinn.

Laxnessganga á afmæli skáldsins
16.04 2022Í tengslum við bókmennta- og heilsuátakið #Laxness120 er boðið upp á göngu um Mosfellsdal á fæðingardegi Halldórs Laxness, 23. apríl.
Safnast verður saman við Mosfellskirkju kl. 10 og þaðan verður gengið að Gljúfrasteini, með viðkomu á völdum stöðum. Bjarki Bjarnason rithöfundur og leiðsögumaður mun leiða gönguna. Göngufólk getur átt von á að heyra lesin stutt brot úr verkum Halldórs Laxness og hlýða á fróðleiksmola um uppvaxtarár skádsins í dalnum. Gert er ráð fyrir að gangan muni taka um tvo tíma og enda á Gljúfrasteini þar sem sungið verður í hlaðinu og gefst göngufólki færi á að skoða sýningu um Sölku Völku í móttökunni á safninu.
Frítt er í gönguna og öll hjartanlega velkomin.

Með Laxness á heilanum allan sólarhringinn
12.11 2021Hlaðvarpsþættirnir "Með Laxness á heilanum" eru opnir hvar og hvenær sem er.

Tveir Frakkar og Laxness
03.11 2021Hallveig Rúnarsdóttir og Árni Heimir Ingólfsson munu syngja og spila á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 7. nóvember kl. 16.
Á efniskránni verða verk eftir Gabriel Fauré, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson og Francis Poulenc. Hérna fylgir með myndband sem tekið var upp í stofunni á Gljúfrasteini í júní 2020. Þar sem Hallveig og Árni Heimir fluttu, Les Chemins de l'amour (Poulenc)

Ingibjörg Elsa Turchi og hljómsveit
25.10 2021Ingibjörg Elsa Turchi og hljómsveit hennar koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini 31. október. Þetta eru næstsíðustu tónleikarnir sem haldnir verða í stofunni í þessari hausttónleikaröð.

Kiljan skrifar, Kjarval málar
19.10 2021Kristinn Sigmundsson söngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari munu koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini 24. október kl. 16.00. Efnisskráin verður fjölbreytt en þau munu flytja verka eftir Hauk Tómasson, Shubert, Karl O. Runólfsson, Jón Asgeirsson, Eyþór Stefánsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Robert Schumann.

Flautuhópurinn Viibra á stofutónleikum á Gljúfrasteini
12.10 2021Flautuhópurinn Viibra flytur verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Berglindi Maríu Tómasdóttur, Hilmu Kristínu Sveinsdóttur og Pauline Oliveros, sunnudaginn 17. október kl. 16, í stofunni á Gljúfrasteini.

Ávarp undan sænginni
04.10 2021Tómas R. Einarsson og Ragnhildur Gísladóttir flytja lög af plötunni Ávarp undan sænginni, 10. október í stofunni á Gljúfrasteini. Með þeim spila Ómar Guðjónsson á gítar og Davíð Þór Jónsson á píanó.

Plöturnar hans Halldórs
27.09 2021Sunnudaginn 3. október kl. 16.00, mun Guðni Tómasson, tónlistarunnandi og dagskrárgerðarmaður á Rás 1, spila, spjalla og grúska í plötusafni skáldsins.

Ævisaga Halldórs Laxness á Storytel
13.05 2021Nú er hægt að hlusta á ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á Storytel og er það höfundur sem les. Bókin sem er um 800 blaðsíður kom út árið 2004 og hlaut Halldór Guðmundsson Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir hana í byrjun árs 2005.

Halldór les fyrir þjóðina
07.05 2021Allir upplestrar Halldórs Laxness sem varðveittir eru í safni RÚV eru aðgengilegir í spilara RÚV á netinu.

Bókmennta- og heilsuátak í beinni
20.04 2021Á fæðingardegi Halldórs Laxness 23. apríl nk. lýkur bókmennta- og heilsuátakinu Laxness119 með beinni rafrænni útsendingu frá Gljúfrasteini, húsi skáldsins, fá þátttakendur að virða húsakynnin fyrir sér og mun Halldór Guðmundsson ævisagnarritari þjóðskáldsins fjalla um helstu atriði í lífi og starfi þess.

Salka Valka var mér opinberun
20.11 2020Í sjötta þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum segir Silja Aðalsteinsdóttir ritstjóri meðal annars frá ást sinni á bókinni Sölku Völku sem hún las fyrst þegar hún var unglingur.
Salka Valka var Silju opinberun og hún hefur verið hennar eftirlætissaga í rúm sextíu ár.

Laxness grípur okkur aftur og aftur
13.11 2020Í fimmta þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum er orðið hjá þeim manni sem þekkir sögu Halldórs Laxness betur en flestir en hann skrifaði ævisögu skáldsins sem kom út árið 2004. Þetta er Halldór Guðmundsson, rithöfundur

Brekkukotsannáll er galdrabók
06.11 2020Í fjórða þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum talar Ólafur Stefánsson fyrrverandi handboltamaður um ást sína á bókinni Brekkukotsannáll eftir Halldór Laxness.

Halldór Laxness gaf okkur leyfi til að gráta
30.10 2020Í þriðja þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum talar skáldkonan Elísabet Kristín Jökulsdóttir um ást sína á Halldóri Laxness ,,hann var meistarinn minn, hann var kennarinn minn, hann kenndi mér bara með því að ég las bækurnar hans, hann var aldrei með prik í skólastofu”.

13 ára barn náttúrunnar
23.10 2020Í öðrum þætti hlaðvarpsseríu Gljúfrasteins Með Laxness á heilanum kynnumst við Jökli Jónssyni, þrettán ára Reykvíkingi sem hefur lesið Barn náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness nokkrum sinnum.

Dekurbarn sem bjargaði íslenskri menningu
16.10 2020Í fyrsta þætti hlaðvarpsseríu Gljúfrasteins sem ber heitið Með Laxness á heilanum talar Ragnar Kjartansson, listamaður um ást sína á verkum Halldórs

Stofutónleikum aflýst
13.08 2020Nú hafa yfirvöld ákveðið að takmarkanir á samkomuhaldi vegna Covid 19 gildi til 27. ágúst næstkomandi. Á Gljúfrasteini er því miður ekki hægt að tryggja tveggja metra fjarlægðarmörk og því er öllum tónleikum sem vera áttu í stofunni í sumar aflýst.

Stofutónleikum aflýst
30.07 2020Nú hafa yfirvöld ákveðið að takmarkanir á samkomuhaldi vegna Covid 19 gildi til 27. ágúst næstkomandi. Á Gljúfrasteini er því miður ekki hægt að tryggja tveggja metra fjarlægðarmörk og því er öllum tónleikum sem vera áttu í stofunni í sumar aflýst.
Sigrún á stofutónleikum Gljúfrasteins
27.07 2020Kjöltuharpa og rafdrifnir steinar verða hljóðfærin í stofunni á næstu sumartónleikum Gljúfrasteins núna um verslunarmannahelgina.

Björg Brjánsdóttir á Gljúfrasteini
22.07 2020
Hipsumhaps á stofutónleikum Gljúfrasteins
13.07 2020Hljómsveitin Hipsumhaps verður á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 19. júní klukkan 16:00.
_400_250_c1.jpg)
Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson á stofutónleikum 12. júlí
06.07 2020Þeir Magnús og Skúli leiða saman hesta sína og flytja frumsamin verk Magnúsar sem hann samdi sérstaklega fyrir flutning tíveykisins.
AdHd í stofunni á Gljúfrasteini sunnudaginn 5. júlí
29.06 2020Sunnudaginn 5. júlí klukkan 16:00 mætir hljómsveitin AdHd á Gljúfrastein og sér um tónleika vikunnar.

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari flytur Bach og Hafliða í stofunni
26.06 2020Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari tekur af skarið og kemur fram á fyrstu stofutónleikum sumarsins, sunnudaginn 28. júní kl. 16. Hún mun flytja meistaraverk eftir J.S. Bach og Hafliða Hallgrímsson.

Sýnishorn af komandi tónlistarsumri
18.06 2020Það styttist í fyrstu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini. Tónleikaröðin verður kynnt mánudaginn 22.júní en fyrstu tónleikarnir verða sunnudaginn 28.júní og svo hvern sunnudag til 30.ágúst.

Safnið í sófann
31.03 2020
Hönnun, tónlist og daglegt líf á Gljúfrasteini
31.01 2020Í tilefni Safnanætur 7. febrúar verður opið frá 19 til 22. Í húsinu má sjá skandinavíska hönnun og framúrstefnulega list frá öndveðri tuttugustu öld.

Gleðilegt ár og farsælt 2020
28.12 2019