Aðventuupplestur sunnudaginn 10. desember á Gljúfrasteini
Fjórir höfundar lesa upp úr verkum sínum 3. desember.
Gyrðir Elíasson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Friðgeir Einarsson og Bragi Páll Sigurðarson.
Í október verður opið á safninu alla daga nema mánudaga milli kl. 10 og 16.
Nú er komið að síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins sumarið 2023.
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir gera íslenskri tangótónlist skil í tali og tónum.
Magnús Jóhann býður upp á hugljúfa síðdegistónleika þann 13. ágúst.
Sunnudaginn 30. júlí verða sannkallaðir sumartónleikar á Gljúfrasteini. Fram koma Margrét Hrafnsdóttir, sópran, Pamela De Sensi á flautu og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó og flytja þær prógram sitt „Sólríka fuglatóna“ þar sem meðal annars verður frumflutt lag eftir Steingrím Þórhallsson, Vorkvæði, við texta eftir Halldór Laxness.