Fyrstu stofutónleikar sumarsins verða haldnir sunnudaginn 4. júní.
Sunneva Kristín Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason munu leiða bókmenntagöngu á slóðum Erlendar í Unuhúsi.
Laugardaginn 27. maí verður gengið um skáldaslóðir í Mosfellsdal.
Laugardaginn 20. maí mun Edda Andrésdóttir segja frá kynnum sínum af Auði Laxness.
Dagný Kristjánsdóttir mun halda erindi á Gljúfrasteini laugardaginn 13. maí.
Laugardaginn 6. maí næstkomandi mun Pétur Már Ólafsson halda erindi á Gljúfrasteini.
Laugardaginn 29. apríl mun Birta Fróðadóttir leiða lifandi leiðsögn um Gljúfrastein.
Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin 19.-23. apríl 2023.
Lokað verður á Gljúfrasteini um páskana, frá 13. apríl til og með 17. apríl.
Frá og með 1. mars verður opið alla daga nema mánudaga kl. 10–16.