Viðburðir

Þórdís Björk les upp úr Sölku Völku

28.09 2022

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir mun lesa valda kafla úr Sölku Völku á Gljúfrasteini næstkomandi sunnnudag 2. október klukkan 15.

Lesa meira

Námskeið: Salka Valka - níræð og síung

13.09 2022

Í október verður námskeið um Sölku Völku haldið í Endurmenntun. Síðasti tíminn mun fara fram á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Upplestrarkvöld í Iðnó með Andrej Kúrkov

30.08 2022

Þann 7. september næstkomandi mun úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov koma fram á upplestrarkvöldi í Iðnó í tilefni af Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness.

Lesa meira

Davíð Þór Jónsson við flygilinn á Gljúfrasteini

22.08 2022

Davíð Þór Jónsson verður við flygilinn á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins þetta sumarið. 

Lesa meira

Kristjana Stefáns og Tómas Jónsson – Jazz og annað skemmtilegt 

16.08 2022

Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Tómas Jónsson koma saman á Gljúfrasteini sunnudaginn 21. ágúst.

Lesa meira

Ljúft og létt með Dísu og Bjarna Frímanni

08.08 2022

Herdís Anna og Bjarni Frímann flytja verk eftir Bernstein, Fauré, Poulenc, Weill og fleiri á stofutónleikum Gljúfrasteins.

Lesa meira

Ó María - Leikfélag Mosfellsbæjar á Gljúfrasteini

01.08 2022

Söngur, grín og gleði ráða för á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 7.ágúst.

Lesa meira

Á mörkum þess tilraunakennda og hefðbundna - Sigrún Jónsdóttir á Gljúfrasteini

25.07 2022

Raftónlistarkonan Sigrún Jónsdóttir mun syngja og leika eigin lög á stofutónleikum Gljúfrasteins.

Lesa meira

Íslensk sönglög á sumardegi

18.07 2022

Sólborg Valdimarsdóttir, píanisti og Júlía Traustadóttir, sópran flytja sönglög á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 24.júlí.

Lesa meira

„Í stundareilífð eina sumarnótt“ - Álfheiður Erla og Valgeir Daði á Gljúfrasteini 

11.07 2022

Tónlistarfólkið Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Valgeir Daði Einarsson koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins þann 17. júlí næstkomandi.

Lesa meira