Japanska

Verk Halldórs Laxness þýdd á japönsku.

Atómstöðin

GENBAKU KICHI. Þýðandi Shizuka Yamamuro. Halldór Kiljan Laxness, 1955, Albert Camus, 1957, Ivo Andrić, 1961. Tokyo : Shufu no Tomo Sha, 1972, s. 1–133, [4] mbl. : mynd. (Noberu sho bungaku zenshu = Nobel prized literature ; 13). Efni: [Inngangsorð] / Kjell Strömberg: s. 6–9. – [Ræða við afhendingu Nóbelsverðlaunanna] / Elias Wessén: s. 10–12. – [Ræða á Nóbelshátíð] / Halldór Laxness: s. 13–14. – [Atómstöðin]: s. 15–122. [Ævi og verk Halldórs Laxness] / Steingrímur J. Þorsteinsson: s. 123–133. – [Ritaskrá]: s. 384–385.

Kristnihald undir Jökli

KYOKUHOKU NO HIKYO. Þýðandi Hiromi Watanabe. Tokyo : Kowsakusha, 1979. – 320, [12] s.


Lilja

LILJA. Þýtt úr esperanto af Matsutaro Sakai. Gendai shosetsu-shu. Tokyo : Chikuma Shobo, 1969, s. 377–382. – (Sekai bungaku taikei ; 94).


Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933

SHOGUN TO MESSENGER-BOY. Þýtt úr frönsku af Tatsuo Oshima. Chuokoron, LXX, 1955, nr. 12, s. 286–293.


Saga úr síldinni

NISHIN. Þýtt úr þýsku af Shizuka Yamamuro. Hokuo, Too bungaku. Tokyo : Shueisha, 1963, s. 213–223. – (Sekai tanpen bungaku zhenshu ; 10).


Sjálfstætt fólk

DOKURITSU NO TAMI. Þýðandi Shizuka Yamamuro [o.fl.]. Sagan er þýdd úr ensku, dönsku og sænsku af þremur þýðendum, en Shizuka Yamamuro fór yfir þýðinguna og samræmdi stílinn. Tokyo : Kodan-sha, [1956]. – 445, [2] s. [Eftirmáli] / Shizuka Yamamuro: s. 443–445.


Veiðitúr í óbyggðum

SAKANA TSURI YUKI. Þýðandi Yukio Taniguchi. Gendai Hokuo Bungaku Juhachinin shu / Yukio Taniguchi [sá um útg.]. Tokyo : Shinchosa, 1987, s. 197–226.