Stofutónleikaröð 2009

Sumarið 2009 var í fjórða sinn sem tónleikar voru haldnir á hverjum sunnudegi yfir sumartímann en dagskrána má sjá hér að neðan. Líkt og áður kom fjölbreytilegur hópur tónlistarmanna fram.

STOFUTÓNLEIKAR Á GLJÚFRASTEINI SUMARIÐ 2009

Alltaf á sunnudögum kl. 16.00

JÚNÍ / JUNE

7. júní Chrichan Larson, selló
14. júní KK, Kristján Kristjánsson trúbador
21. júní Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer,
saxófónar
28. júní Dúóið Stemma, Herdís Anna Jónsdóttir, víóla og Steef van Oosterhout, slagverk

JÚLÍ / JULY
5. júlí Sif Tulinius, fiðla og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó
12. júlí Svanur Vilbergsson, gítar
19. júlí Martial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir, flautur
26. júlí Sunna Gunnlaugs, píanó og Andrés Gunnlaugsson, rafgítar

ÁGÚST / AUGUST

2. ágúst Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
9. ágúst Duo Nor, Ómar Einarsson og Jakob Hagedorn Olsen, gítarar
16. ágúst Eyjólfur Eyjólfsson, tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
23. ágúst Kirstín Erna Blöndal, sópran og Gunnar Gunnarsson, píanó
30. ágúst Einar Jóhannesson, klarínetta og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó