Gríska

Verk Halldórs Laxness þýdd á grísku.

Atómstöðin

ATOMIKE BASE [sögubrot]. Þýðandi K. Porphyres. Epitheorese technes, V, 1957, s. 480–483.


Heimsljós

TO FOS TOU KOSMOU : myþistorima. Þýðandi Aris Diktaios. Aþena : Parþenon, 1956. – 505 s.

– [2. útg.]. Aþena : Dodoni, 1978. – 351 s. (Klassiki logotekhnia ; 6). Ljós heimsins ; Höll sumarlandsins.


Íslandsklukkan

I KAMPANA TIS ISLANDIAS. Þýtt úr þýsku af  F. Kyriazopoulos. Aþena : Morfosi, 1956. – 162 s., [1] s. Íslandsklukkan, 1. bók. Prologos / Tasos Vournas: s. 7–14.


Lilja

LILIA. Þýðandi Maria-Louisa Konstantinide. Nea hestia, Aþena, LXII, 1962, s. 1490–1495.

Napóleon Bónaparti

NAPOLEON BONAPARTE. Þýðandi  K. P[orphyres]. Epitheorese technes, III, 1956, s. 140–143, 220–224, 340–342, 425–428.

Salka Valka

TO KORITSI TIS ISLANDIAS. Þýtt úr þýsku af Mina Zografos-Meranaios. Aþenai : S. Darema, [1956]. – 215 s. Prologos / Kostes Meranaios: s. 3–8. Þú vínviður hreini.

– Þýtt úr frönsku af Tasos Vournas. Aþenai : “Morfosi”, [1956]. – 238 s. Þú vínviður hreini.

Sjálfstætt fólk

ANEXARTETOS LAOS (sögubrot). Þýðandi Kostas Kouloufakos. Epitheoresis technes, II, 1955, s. 467–473