Salman Rushdie: Upptaka frá viðburði

Salman Rushdie veitti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni. 

Salman Rushdie

Salman Rushdie veitti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni. Hér má sjá upptöku af þessum einstaka viðburði sem vert er að mæla með. Halldór Guðmundsson og Halla Oddný Magnúsdóttir leiddu samræður. 

Verðlaunin voru fyrst afhent árið 2019 þegar breski rithöfundurinn Ian McEwan veitti þeim viðtöku. Tveimur árum seinna hlaut tyrkneski höfundurinn Elif Shafak verðlaunin og árið 2022 hlotnuðust þau úkraínska höfundinum Andrei Kúrkov.

Til baka í viðburði