Fréttir

Ár: 2012
Mánuður: 2

Mozart, Schuman og Poulenc á Gljúfrasteini á sunnudaginn

02.29 2012

Mathias Susaas Halvorsen píanóleikari spilar verk eftir Mozart, Schuman og Poulenc á Gljúfrasteini sunnudaginn 4. mars

Lesa meira

Skemmtilegur fyrirlestur Jóns Yngva síðasta sunnudag

02.28 2012

Jón Yngvi Jóhannsson ræddi um samskipti Halldórs Laxness og Gunnars Gunnarssonar á Verki mánaðarins síðasta sunnudag.

Lesa meira

„Ég fagna í mínu fjarlæga hjarta“

02.23 2012

Jón Yngvi Jóhannsson fjallar um samskipti Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness á sunnudaginn kl. 16

Lesa meira

Bækur skáldsins hjá Braga bóksala og Gvendi dúllara

02.17 2012

Hjá Braga bóksala og Gvendi dúllara er hægt að fá ýmsar perlur skáldsins, sumar jafnvel áritaðar eða úr fyrstu prentun.

Lesa meira

Standklukkan á Gljúfrasteini

02.12 2012

Þegar gengið er inn í anddyrið á Gljúfrasteini blasir við standklukka. Sú klukka á sér langa sögu.

Lesa meira

Hafdís Huld og Alisdair Wright með tónleika á Safnanótt

02.07 2012

Eins og undanfarin ár býður Gljúfrasteinn gesti velkomna á Safnanótt sem að þessu sinni er föstudaginn 10. febrúar. Húsið er opi

Lesa meira

Samfélagsrýnirinn Halldór Laxness

02.01 2012

“Í hverjum stað þar sem frjálsræði er vanrækt, forboðið eða drepið niður, verður ekki hjá því komist að ómensk öfl nái tökum á m

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010