Dagur, Mao, Halldór og Jón Kalman

Á Gljúfrasteini er hefð fyrir því að höfundar lesi upp úr nýjum verkum sínum í stofunni á aðventu og fara upplestrar fram fjóra sunnudaga fyrir jól.

Dagur Hjartarson - Sporðdrekar
Maó Alheimsdóttir - Veðurfregnir og jarðarfarir
Halldór Armand - Mikilvægt rusl
Jón Kalman Stefánsson - Himintungl yfir heimsins ystu brún

Dagskráin hefst kl. 14 og stendur í um klukkutíma. Öll eru hjartanlega velkomin og frítt inn.
Hér má sjá upplestrardagskrána í heild sinni. 

Til baka í viðburði