Myndarheimili 

Vordagskrá á Gljúfrasteini heldur áfram laugardaginn 25. maí kl. 14 með leiðsögn Birtu Fróðadóttur. Birta er starf­andi arki­tekt og lektor við arki­tekt­úr­deild LHÍ og mun í leiðsögninni beina sjón­um að til­urð húss­ins, hönn­un þess og því sérst­æða safni hönn­un­ar­hús­gagna og lista­verka sem menn­ing­ar­heim­ilið Gljúfra­steinn býr yfir. 

Birta Fróðadóttir í veiðistólnum á Gljúfrasteini.

Vordagskrá á Gljúfrasteini heldur áfram laugardaginn 25. maí kl. 14 með leiðsögn Birtu Fróðadóttur. Birta er starf­andi arki­tekt og lektor við arki­tekt­úr­deild LHÍ og mun í leiðsögninni beina sjón­um að til­urð húss­ins, hönn­un þess og því sérst­æða safni hönn­un­ar­hús­gagna og lista­verka sem menn­ing­ar­heim­ilið Gljúfra­steinn býr yfir.  Amma Birtu og alnafna var innanhússarkitekt og húsgagnasmiður frá Danmörku og naut Auður Laxness dyggrar aðstoðar hennar og vináttu við að skapa innviði hússins á eftirstríðsárunum.  

Frítt er inn á viðburðinn. Velkomin.  

Til baka í viðburði