Upplestrar á aðventunni 2011

Guðmundur Andri Thorsson, Kristín Svava Tómasdóttir, Þorsteinn frá Hamri og Eyþór Árnason lásu upp úr bókum sínum á Gljúfrasteini 27. nóvember 2011

Dagskráin var eftirfarandi:

27. nóvember
Þorsteinn frá Hamri - Allt kom það nær
Kristín Svava Tómasdóttir - Skrælingjasýningin
Guðmundur Andri Thorsson - Valeyrarvalsinn
Eyþór Árnason - Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu

4. desember
Óskar Guðmundsson -Brautryðjandinn – ævisaga Þórhalls Bjarnarsonar (1885-1916)
Jón Yngvi Jóhannsson - Landnám; ævisaga Gunnars Gunnarssonar
Margrét Örnólfsdóttir - Með heiminn í vasanum
Haukur Ingvarsson - 1976
Dans vil ég heyra
- Eva María Jónsdóttir valdi. Börn kveða upp úr bókinni.

11. desember
Þórarinn Eldjárn - Hávamál
Jón Kalman  - Hjarta mannsins
Ragna Sigurðardóttir  - Bónusstelpan
Oddný Eir Ævarsdóttir -  Jarðnæði

18. desember
Hallgrímur Helgason - Konan við 1000°
Vigdís Grímsdóttir - Trúir þú á töfra?
Yrsa Sigurðardóttir - Brakið
Steinunn G. Helgadóttir - Kafbátakórinn