Viðburðir

Halldór Laxness sem biskup í kvikmyndinni Brekkukotsannáll sem var frumsýnd árið 1973.

Í tilefni 110 ára fæðingarafmælis Halldórs Laxness eru ýmsir viðburðir framundan. Má þar nefna kvikmyndahátíðina Laxness í lifandi myndum, sýninguna Bernska skálds í byrjun aldar, gönguferðir og tónleika. Nánar má lesa um viðburðina hér fyrir neðan.