Viðburðir

Benný Sif, Eva Rún, Birgitta Björg og Aðalsteinn Ásberg lesa þriðja sunnudag í aðventu

10.12 2024

Lesið verður upp úr nýjum bókum í stofunni á Gljúfrasteini á sunnudaginn.

Lesa meira

Annar í aðventu - Duna, Guðmundur Andri, Gróa og Þórunn

03.12 2024

Upplestrar halda áfram. Annan i aðventu, 8. desember verður lesið upp úr fjölbreyttum verkum.

Lesa meira

Dagur, Mao, Halldór og Jón Kalman

25.11 2024

Á Gljúfrasteini er hefð fyrir því að höfundar lesi upp úr nýjum verkum sínum í stofunni á aðventu og fara upplestrar fram fjóra sunnudaga fyrir jól.

Lesa meira

Salman Rushdie: Upptaka frá viðburði

27.09 2024

Salman Rushdie veitti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni. 

Lesa meira

Salman Rushdie veitir Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku

10.09 2024

Salman Rushdie veitir Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku föstudaginn 13. september.

Lesa meira

Sjálfstætt fólk 90 ára - afmælisganga að Helgufossi

29.08 2024

Gengið verður frá Gljúfrasteini upp að Helgufossi með Bjarka Bjarnasyni göngustjóra í fararbroddi. Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Pétur Gunnarsson munu lesa sérvalda kafla upp úr Sjálfstæðu fólki. 

Lesa meira

Bæjarhátíðin Í túninu heima

26.08 2024

Nú líður senn að árlegu bæjarhátíðinni Í túninu heima, en hún fer fram dagana 28. ág­úst – 1. sept­em­ber.

Lesa meira

Síðustu stofutónleikar sumarsins - Ljóðaflokkur op. 35

19.08 2024

Verið velkomin á síðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini með  Benedikt Kristjánssyni tenór og Mathiasi Halvorsen píanóleikara.

Lesa meira

Keisarakvartett Haydns

12.08 2024

Verið velkomin á næstsíðustu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini: Keisarakvartett Haydns.

Lesa meira