Nóbelsverðlaunin til sýnis
27/10 2025„Í ár eru liðin 70 ár frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.
Í ár eru liðin 70 ár frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Af því tilefni stendur Gljúfrasteinn í samstarfi við Seðlabanka Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns að sýningu á verðlaunum Halldórs í Þjóðarbókhlöðu.
Sýningin stendur yfir til 19. desember og er opin alla virka daga á milli kl. 9-17 og á laugardögum á milli kl. 10-17. Sýningin er í sýningarrými á 1. hæð Landsbókasafns Íslands við Arngrímsgötu 3, Reykjavík.
Nóbelsverðlaunapeningurinn