Plötusafn Halldórs

Hljómplötusafn Halldórs Laxness og Auðar telur um tæplega 200 plötur sem allar eru skráðar í Sarp. Guðni Tómasson tók saman úrval verka úr hljómplötusafninu og setti saman lista sem hlýða má á hér. 

Hlusta