Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Hátíðin er vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira.
Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda.
Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir.
Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Til baka í viðburði