AFLÝST - Safnanótt á Gljúfrasteini

AFLÝST!

Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík sem er nú haldin eftir þriggja ára hlé. Hátíðin er haldin helgina 2.- 5. febrúar en Safnanótt verður föstudaginn 3. febrúar. Gljúfrasteinn mun hafa opið hús frá 10:00 - 22:00 og mun hljóma lifandi tónlist úr stofunni á meðan gestir geta skoðað húsið. Frítt inn og mikið stuð.

Til baka í viðburði