Lesið úr nýjum bókum í stofunni

30/11 2025

Nú er aðventan að ganga í garð og komið að fyrsta upplestri á nýjum bókum. Hefð sem hefur fest sig í sessi á Gljúfrasteini og haldið er fast í.

Það er alltaf jafn notalegt að hlýða á höfunda/þýðendur lesa upp úr bókum sínum fyrir jólin.

Sunnudaginn 30. nóvember klukkan 15 lesa:
Einar Kárason - Sjá dagar koma
Sigurlín Bjarney Gísladóttir - Lífið er undantekning
Soffía Bjarnadóttir - Áður en ég brjálast - játningar á miðjunni
Sæunn Gísladóttir - Kúnstpása

Öll hjartanelga velkomin. Aðgangur ókeypis.

Einar Kárason, Sæunn Gísladóttir, Soffía Bjarnadóttir, Sigurlín Bjarney Gísladóttir