Dagur íslenskrar tungu og upplestrar á aðventu
03/11 2023Og þetta er hamingjan sjálf; að bíða í eftirvæntingu komandi dags.
(Sjálfstætt fólk, 49. kafli)
Næstu skipulögðu viðburðir eru margskonar upplestrar. Á degi íslenskrar tungu munu ritlistarnemar úr Háskóla Íslands lesa úr verkum sínum og á aðventunni munu rithöfundar lesa úr nýjum bókum.
Það er sannarlega tilhlökkunarefni. Viðburðirnir verða auglýstir betur þegar nær dregur.

Halldór situr í Veiðistólnum, "Hunting chair" eftir danska hönnuðinn Børge Mogensen.