Kristinn Árnason spilar á gítar verk frá 16. til 21. aldarinnar á stofutónleikum Gljúfrasteins
Þann 23. apríl 2010 var stofnað Vinafélag Gljúfrasteins. Við hvetjum alla til að gerast vinir Gljúfrasteins - húss skáldsins.
Tríó Árna Heiðars Karlssonar mun halda tónleika í stofu nóbelsskáldsins á Gljúfrasteini
Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson flytja úrval íslenskra sönglaga í stofunni á Gljúfrasteini
Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir flytja lög allt frá fornöld til nútíma
Dagana 20-22 júní verður þriggja daga dagskrá helguð náttúrunni, skáldskap og tónlist
Sunnudaginn 6.júní klukkan 16 hefjast fyrstu stofutónleikar sumarsins og verður munu létt djasslög Gershwins óma í dalnum.
Fimmta stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst næstkomandi sunnudag, 6. júní, klukkan 16