Tónleikasumar Gljúfrasteins hefst með sellóleik Sæunnar Þorsteinsdóttur sunnudaginn 28. júní
Nú stendur yfir sýning á Gljúfrasteini um Innansveitarkroniku, Halldórs Laxness. Bókin kom út 1970 og fagnar því 50 ára afmæli.
Gripur vikunnar á Gljúfrasteini er Veiðistóllinn eða „The hunting chair‟, eftir danska hönnuðinn Børge Mogensen.
Hinn frægi Jagúar sem Halldór Laxness átti er nú kominn á planið fyrir framan Gljúfrastein en það er hans staður á sumrin.