Hér á vefnum má nú finna upplýsingar og myndir af handhöfum verðlaunanna frá upphafi.
Íslensku þýðingaverðlaunin voru afhent á Gljúfrasteini í dag.
Safnadagur á Vesturlandi á Sumardaginn fyrsta
Á Degi bókarinnar verða Íslensku þýðingaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini.
Opnunartíminn um páskana á Gljúfrasteini er eftirfarandi:
Þegar sólin skín og fuglarnir syngja er fátt betra en að koma og skoða Gljúfrstein og fara svo í gönguferð.
Í víðsjá í gær mátti heyra viðtal við Megas og Halldór Laxness um Passíusálmana.
Gljúfrasteinn - hús skáldsins er meðal þeirra 39 safna sem hlaut viðurkenningu safnaráðs