Nú þegar sumarið er formlega hafið eru margir farnir að dusta rykið af útivistarfötum og reiðhjólum.
Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Gímsson afhenti Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur Íslensku þýðingaverðlaunin í ár
Dagur bókarinnar ber upp á afmælisdag Halldórs Laxness og eru 111 ár síðan að hann fæddist í Reykjavík þann 23. apríl 1902.
Á Gljúfrasteini eru ýmis húsgögn eftir þekkta hönnuði, ekki síst frá Danmörku. Nægir þar að nefna Eggið eftir Arne Jacobsen