klukkan 21.30 í kvöld hefst á Rás 1 lestur Innansveitarkroniku eftir Halldór Laxness í flutningi höfundar frá 1979.
Andrés Þór og Sigurður Flosason munu leika vel valin lög í dúettauppsetningu á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl. 16.00.
Jónsmessuljóð eftir Halldór Laxness sem hann orti á dönsku verður nú frumflutt á íslensku í þýðingu Þórarins Eldjárns.
Richard Simm leikur á flygilinn á fjórðu stofutónleikum sumarsins, 24. júní kl. 16.
Hanna Björk Guðjónsdóttir og Ingunn H. Hauksdóttir munu flytja nokkur af ástsælustu sönglögum þjóðarinnar þann 17. júní.
Margrét Bóasdóttir og Chalumeaux tríóið koma fram á Gljúfrasteini sunnudaginn 10. júní klukkan 16. Aðgangseyrir er 1.000 kr.