Fréttir

Ár: 2012
Mánuður: 6

Innansveitarkronika í flutningi höfundar hefst í kvöld 28. júní á RÚV

06.28 2012

klukkan 21.30 í kvöld hefst á Rás 1 lestur Innansveitarkroniku eftir Halldór Laxness í flutningi höfundar frá 1979.

Lesa meira

Andrés Þór og Siggi Flosa á Gljúfrasteini

06.26 2012

Andrés Þór og Sigurður Flosason munu leika vel valin lög í dúettauppsetningu á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl. 16.00.

Lesa meira

Jónsmessuljóð Halldórs Laxness frumflutt á íslensku

06.19 2012

Jónsmessuljóð eftir Halldór Laxness sem hann orti á dönsku verður nú frumflutt á íslensku í þýðingu Þórarins Eldjárns.

Lesa meira

Grieg, Scarlatti og íslensk þjóðlög á sunnudaginn kl. 16

06.19 2012

Richard Simm leikur á flygilinn á fjórðu stofutónleikum sumarsins, 24. júní kl. 16.

Lesa meira

Íslenskar perlur á sunnudaginn kl. 16

06.12 2012

Hanna Björk Guðjónsdóttir og Ingunn H. Hauksdóttir munu flytja nokkur af ástsælustu sönglögum þjóðarinnar þann 17. júní.

Lesa meira

Bach, Graupner, Heinichen og íslensk sönglög á sunnudaginn kl. 16

06.05 2012

Margrét Bóasdóttir og Chalumeaux tríóið koma fram á Gljúfrasteini sunnudaginn 10. júní klukkan 16. Aðgangseyrir er 1.000 kr.

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010