Nú er síðasta tækifærið til að sjá Atómstöðina og Brekkukotsannál í Bíó Paradís.
Þriðjudaginn 1. maí heldur Tómas R. Einarsson ásamt söngvurum og hljómsveit útgáfutónleika í stofunni á Gljúfrasteini.
Nú eru síðustu forvöð að skella sér á Laxness í lifandi myndum í Bíó Paradís. Mosfellsbær býður í bíó klukkan 20 í kvöld.
Í kvöld verður Salka Valka í Bíó Paradís klukkan 17:40 og Atómstöðin klukkan 20:00. Þetta er síðasti séns að sjá Sölku Völku
Gyrðir Elíasson fær þýðingarverlaun Bandalags þýðenda og túlka árið 2012 fyrir ljóðasafnið Tunglið braust inn í húsið, útgefandi
Kammerkór Norðurlands flytur lög við ljóð Nóbelskáldsins í Hörpu í kvöld, sunnudaginn 22. apríl kl. 20:00.
Í dag, sumardaginn fyrsta, afhenti Þórir Ólafsson frá Æsustöðum Gljúfrasteini skjöl frá æsku Halldórs Laxness til varðveislu
Í tilefni 110 ára fæðingarafmælis Halldórs Laxness eru ýmsir viðburðir á döfinni.
Gljúfrasteinn undirbýr nú kvikmyndahátíðina „Laxness í lifandi myndum“ í samvinnu við Bíó Paradís og RÚV.
Áhugafólk um Halldór hefur tekið saman upplýsingar um verk hans sem komið hafa út á ensku.