Hrönn Þráinsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Grímur Helgason spila lög fyrir píanó, flautu og klarinettu sunnudaginn 31. júlí.
Sunnudaginn 24. júlí Anna Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika fjórhent á píanó í stofunni á Gljúfrasteini.
Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir fyrirlestri þann 14. júlí kl. 20. Þar mun Fred Woods fjalla um Halldór og mormónakirkjuna.
Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari, og Eva Þyrí Hilmarsdóttir, píanóleikari koma fram á stofutónleikum þann 14. júlí kl. 16.00.
Í sumar verða haldnir tónleikar í Hörpu sem tileinkaðir eru Halldóri Laxness og tónlistinni sem samin hefur verið við verk hans.
Sunnudaginn 10. júlí kl. spilar Þórarinn Stefánsson íslensk þjóðlög á stofutónleikum kl. 16. Aðgangur er ókeypis.