Hljómsveitin Mógil mun spila þjóðlagaspuna á Gljúfrasteini sunnudaginn 3. júlí kl. 16.
Gljúfrasteinn birtir greinina „Stórþjóðir og smáþjóðir“ eftir Halldór Laxness
Sunnudaginn næstkomandi, þann 26. júní munu Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Jónas Þórir, píanóleikari koma fram á Gljúfrasteini.
Í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar birtir Gljúfrasteinn greinar sem Halldór Laxness skrifar um sjálfstæði Íslands.
Ragnheiður Gröndal mun koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag 19. júní kl. 16.
Ingveldur Ýr og Gerrit Schuil flytja lög úr leikhúsinu sunnudaginn 12. júní kl. 16.
Spilmenn Ríkínís syngja og leika þjóðlög á langspil, hörpu, gígju, gemshorn og symfón.
Sjötta stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst næstkomandi sunnudag, 5. júní, klukkan 16.