Fréttir

Ár: 2015
Mánuður: 10

Breyttur opnunartími í nóvember

10.31 2015

Í dag, 31. október, er síðasta helgaropnun Gljúfrasteins á árinu en lokað verður um helgar yfir vetrarmánuðina.

Lesa meira

Nóbelsvefur RÚV

10.30 2015

RÚV hefur unnið sérstakan vef í tilefni af því að nú eru liðin 60 ár síðan Halldór Laxness hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels.

Lesa meira

Salka Valka sýnd á RÚV á sunnudag

10.30 2015

Kvikmyndin Salka Valka frá árinu 1954 verður sýnd á RÚV sunnudaginn 1. nóvember kl. 21:55.

Lesa meira

Nóbelsverðlaunin 1955

10.27 2015

Í dag eru 60 ár frá því að Halldóri Laxness var tilkynnt að hann hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels í bókmenntum árið 1955. Í tilkyn

Lesa meira

Halldór Laxness á Hundavaði

10.23 2015

Bókmenntaverkefnið Skáld í skólum býður upp á dagskrá tengda Halldóri Laxness.

Lesa meira

Ragnar Kjartansson sýnir í París

10.21 2015

Sýning á verkum Ragnars Kjartanssonar verður opnuð í sam­tíma­safn­inu Pala­is de Tokyo í Par­ís í dag.

Lesa meira

Paradísarheimt er ný kvöldsaga Rásar 1

10.06 2015

Paradísarheimt er ný kvöldsaga Rásar 1. Í kvöld kl. 21.30 hefst þriðji lestur. Lesið er alls 29 sinnum.

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010