Í dag, 31. október, er síðasta helgaropnun Gljúfrasteins á árinu en lokað verður um helgar yfir vetrarmánuðina.
RÚV hefur unnið sérstakan vef í tilefni af því að nú eru liðin 60 ár síðan Halldór Laxness hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels.
Kvikmyndin Salka Valka frá árinu 1954 verður sýnd á RÚV sunnudaginn 1. nóvember kl. 21:55.
Í dag eru 60 ár frá því að Halldóri Laxness var tilkynnt að hann hlyti bókmenntaverðlaun Nóbels í bókmenntum árið 1955. Í tilkyn
Bókmenntaverkefnið Skáld í skólum býður upp á dagskrá tengda Halldóri Laxness.
Sýning á verkum Ragnars Kjartanssonar verður opnuð í samtímasafninu Palais de Tokyo í París í dag.
Paradísarheimt er ný kvöldsaga Rásar 1. Í kvöld kl. 21.30 hefst þriðji lestur. Lesið er alls 29 sinnum.