Fréttir

Halldór Laxness les fyrir þjóðina

12.01 2020

Allir lestrar Halldórs Laxness á verkum sínum og annarra sem til eru í safni RÚV hafa nú verið gerðir aðgengilegir á netinu.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu er í dag

11.16 2020

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember.

Lesa meira

Skáldið á Spotify

10.16 2020

Nú er að hefja göngu sína hlaðvarpssería Gljúfrasteins. Hún ber heitið Með Laxness á heilanum.

Lesa meira

Lokað á Gljúfrasteini enn um sinn

08.13 2020

Safnið á Gljúfrasteini verður áfram lokað og tónleikar sem vera áttu í stofunni falla niður vegna takmarkana á samkomuhaldi.

Lesa meira

Lokað á Gljúfrasteini næstu daga

07.30 2020

Safnið á Gljúfrasteini verður lokað frá hádegi föstudaginn 31.júlí vegna hertra takmarkana sem settar hafa verið af yfirvöldum v

Lesa meira

Gripur vikunnar á Gljúfrasteini - Jóhannes skírari

07.20 2020

Gripur vikunnar á Gljúfrasteini er málverkið Jóhannes skírari eftir Kjarval

Lesa meira

Skáldaleiðin frá Gljúfrasteini að Helgufossi og upp í Bringur

07.07 2020

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir göngu laugardaginn 11. júlí.

Lesa meira

Á slóðum Innansveitarkroniku í Mosfellsdal

07.02 2020

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir göngu laugardaginn 4. júlí kl. 11.

Lesa meira

Stofutónleikaröð sumarsins að hefjast

06.26 2020

Tónleikasumar Gljúfrasteins hefst með sellóleik Sæunnar Þorsteinsdóttur sunnudaginn 28. júní

Lesa meira

Innansveitarkronika 50 ára, sýning

06.23 2020

Nú stendur yfir sýning á Gljúfrasteini um Innansveitarkroniku, Halldórs Laxness. Bókin kom út 1970 og fagnar því 50 ára afmæli. 

Lesa meira


Eldri fréttir

2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009