Viðburðir

Frítt inn á Alþjóðlega Safnadeginum 18. maí

14.05 2019

Í tilefni af Alþjóðlega Safnadeginum laugardaginn 18. maí verður opið hús og frítt inn frá kl. 10-16 á Gljúfrasteini.

Lesa meira

“Skáldið og rússneskar perlur”

05.03 2019

Sunnudaginn 31.mars kl. 15 verður sérstök tónleikadagskrá sem ber heitið  “Skáldið og Rússneskar perlur “ þar sem verður fjallað um Halldór Laxness sem einn af stofnendum MÍR.

Lesa meira

Leiðsögn á nýju ári.

19.02 2019

Leiðsögn um sýninguna ,,Frjáls í mínu lífi" heldur áfram á nýju ári og verður í boði út mars 2019.

Lesa meira

Leiðsögn á nýju ári.

18.12 2018

Leiðsögn um sýninguna ,,Frjáls í mínu lífi" heldur áfram á nýju ári og verður í boði út mars 2019.

Lesa meira

Upplestur sunnudaginn 16.desember

14.12 2018

Sunnudaginn næstkomandi, þann 16.desember verður dagskráin eftirfarandi:
Sigurbjörg Þrastardóttir – Hryggdýr.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir – Hið heilaga orð.
Ólafur Gunnarsson – Listamannalaun.
Guðrún Nordal – Skiptidagar, nesti handa nýrri kynslóð.

Lesa meira

Upplestur sunnudaginn 16. desember

05.12 2018

Rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Upplestur næsta sunnudag.

28.11 2018

Rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum fyrir gesti í stofunni á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Kirkjukór Lágafellskirkju heldur afmælistónleika á Gljúfrasteini

23.10 2018

Um þessar mundir fangar Kirkjukór Lágafellskirkju 70 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður blásið til Laxness veislu að Gljúfrasteini sunnudaginn 28. október kl. 15:00.

Lesa meira