Viðburðir

Hönnun, tónlist og daglegt líf á Gljúfrasteini

31.01 2020

Í tilefni Safnanætur 7. febrúar verður opið frá 19 til 22. Í húsinu má sjá skandinavíska hönnun og framúrstefnulega list frá öndveðri tuttugustu öld.

Lesa meira

Una Margrét, Sjón, Guðrún Eva og Pétur lesa á Gljúfrasteini

17.12 2019

Síðasti upplesturinn þessa aðventu á Gljúfrasteini verður sunnudaginn, 22. desember, klukkan 15:00.

Lesa meira

Harpa Rún, Dóri DNA, Soffía og Árni á Gljúfrasteini

12.12 2019

Næsti upplestur á aðventunni á Gljúfrasteini verður næstkomandi sunnudag, 8. desember, klukkan 15:00.
Þá koma fjórir rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti:

Lesa meira

Kristín, Vigdís, Bergur Ebbi, Gunnar og Gerður Kristný á Gljúfrasteini

03.12 2019

Næsti upplestur á aðventunni á Gljúfrasteini verður næstkomandi sunnudag, 8. desember, klukkan 15:00.
Þá koma fimm rithöfundar og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti:

Lesa meira

Steinunn, Bragi, Huldar, Fríða og Auður á Gljúfrasteini

27.11 2019

Fyrsti upplestur af fjórum á Gljúfrasteini á aðventunni þetta árið verður næstkomandi sunnudag, 1. desember og hefst hann klukkan 15.00.

Lesa meira

18 rithöfundar lesa á Gljúfrasteini í desember

12.11 2019

Átján rithöfundar lesa upp úr nýjum skáldsögum sínum og ljóðabókum á aðventunni. Fyrsti upplesturinn verður sunnudaginn 1. desember klukkan 15.00, næsti viku síðar eða 8.desember, sá þriðji, 15.desember og sá síðasti er tveimur dögum fyrir jól eða sunnudaginn 22.desember. 

Aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira

Einstakur vetrarviðburður Ragnars Kjartanssonar

18.10 2019

Ragnar Kjartansson, Davíð Þór Jónsson og Kristín Anna Valtýsdóttir halda, 10. nóvember næstkomandi, tónleika í stofunni á Gljúfrasteini. 

Lesa meira

Gljúfrasteinn og gönguferðir

14.10 2019

Það er ákaflega fallegt í Mosfellsdal þegar haustlitir skarta sínu fegursta. Þannig er það um þessar mundir og margt fólk sem nýtur þess að ganga um dalinn. Frá Gljúfrasteini er meðal annars góð gönguleið að Helgufossi.
 

Lesa meira