Viðburðir

Hipsumhaps á stofutónleikum Gljúfrasteins

13.07 2020

Hljómsveitin Hipsumhaps verður á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 19. júní klukkan 16:00.

Lesa meira

Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson á stofutónleikum 12. júlí

06.07 2020

Þeir Magnús og Skúli leiða saman hesta sína og flytja frumsamin verk Magnúsar sem hann samdi sérstaklega fyrir flutning tíveykisins.

Lesa meira

AdHd í stofunni á Gljúfrasteini sunnudaginn 5. júlí

29.06 2020

Sunnudaginn 5. júlí klukkan 16:00 mætir hljómsveitin AdHd á Gljúfrastein og sér um tónleika vikunnar. 

Lesa meira

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari flytur Bach og Hafliða í stofunni

26.06 2020

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari  tekur af skarið og kemur fram á fyrstu stofutónleikum sumarsins, sunnudaginn 28. júní kl. 16. Hún mun flytja meistaraverk eftir J.S. Bach og Hafliða Hallgrímsson.

Lesa meira

Sýnishorn af komandi tónlistarsumri

18.06 2020

Það styttist í fyrstu stofutónleika sumarsins á Gljúfrasteini. Tónleikaröðin verður kynnt mánudaginn 22.júní en fyrstu tónleikarnir verða sunnudaginn 28.júní og svo hvern sunnudag til 30.ágúst.

Lesa meira

Hönnun, tónlist og daglegt líf á Gljúfrasteini

31.01 2020

Í tilefni Safnanætur 7. febrúar verður opið frá 19 til 22. Í húsinu má sjá skandinavíska hönnun og framúrstefnulega list frá öndveðri tuttugustu öld.

Lesa meira

Una Margrét, Sjón, Guðrún Eva og Pétur lesa á Gljúfrasteini

17.12 2019

Síðasti upplesturinn þessa aðventu á Gljúfrasteini verður sunnudaginn, 22. desember, klukkan 15:00.

Lesa meira