Viðburðir

Í túninu heima - frítt inn laugardaginn 31. ágúst

26.08 2019

Gljúfrasteinn – hús skáldsins opnar dyrnar að safninu upp á gátt og verður frítt inn í tilefni bæjarhátíðar Mosfellsbæjar, Í túninu heima.  

Lesa meira

Magga Stína syngur í stofunni á Gljúfrasteini

12.08 2019

Magga Stína flytur úrval laga við ljóð Halldórs Laxness auk laga eftir Megas í stofunni á Gljúfrasteini sunnudaginn 18. ágúst kl. 16:00 

Lesa meira

Kabarett á Gljúfrasteini þann 11. ágúst

05.08 2019

Björk Níelsdóttir, söngkona og Matthildur Anna Gísladóttir, píanóleikari leiða saman hesta sína á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins þann 11. ágúst.

Lesa meira

Moses Hightower á Gljúfrasteini um verslunarmannahelgina

29.07 2019

Moses Hightower standa fyrir hljómþýðri stofustund af þeirra alkunnu snilld.

Lesa meira

Jóhann Kristinsson og Ammiel Bushakevitz á stofutónleikum 28. júlí

22.07 2019

Jóhann Kristinsson og Ammiel Bushakevitz flytja sönglög eftir Franz Schubert á stofutónleikum á Gljúfrasteini sunnudaginn 28. júlí kl. 16:00.

Lesa meira

Schola cantorum á stofutónleikum 21. júlí

15.07 2019

Schola cantorum kemur fram á næstu stofutónleikum sunnudaginn 21. júlí kl. 16. Þau munu flakka um lendur íslenskrar tónlistar þar sem dróttkvæði miðalda koma við sögu, veraldlegur kveðskapur Hallgríms Péturssonar auk ljóða nóbelsskáldsins á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Guðný Guðmundsdóttir og Carey Lewis á stofutónleikum 14. júlí

08.07 2019

Guðný Guðmundsdóttir og Carey Lewis flytja tvær öndvegissónötur eftir Bach og Franck á næstu stofutónleikum á Gljúfrasteini sunnudaginn 14. júlí kl. 16:00.

Lesa meira