Viðburðir

Schola cantorum á stofutónleikum 21. júlí

15.07 2019

Schola cantorum kemur fram á næstu stofutónleikum sunnudaginn 21. júlí kl. 16. Þau munu flakka um lendur íslenskrar tónlistar þar sem dróttkvæði miðalda koma við sögu, veraldlegur kveðskapur Hallgríms Péturssonar auk ljóða nóbelsskáldsins á Gljúfrasteini.

Lesa meira

Guðný Guðmundsdóttir og Carey Lewis á stofutónleikum 14. júlí

08.07 2019

Guðný Guðmundsdóttir og Carey Lewis flytja tvær öndvegissónötur eftir Bach og Franck á næstu stofutónleikum á Gljúfrasteini sunnudaginn 14. júlí kl. 16:00.

Lesa meira

Ragnheiður Gröndal á stofutónleikum á Gljúfrasteini.

17.06 2019

Ragnheiður Gröndal kemur fram ásamt Guðmundi Péturssyni gítarleikara á næstu stofutónleikum sunnudaginn 23.júní kl. 16.

Lesa meira

Verk eftir Stravinsky og Schumann í stofunni á Gljúfrasteini

03.06 2019

Nicola Lolli, konsertmeisari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, leikur ásamt Bjarna Frímanni Bjarnasyni sem er meðal annars aðstoðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, verk eftir Stravinsky og Schumann fyrir fiðlu og píanó í stofunni á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag, 9.júní.
 

Lesa meira

Bubbi flytur ný lög á fyrstu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini

28.05 2019

Bubbi flytur ný lög af væntanlegri plötu sinni, Regnbogans stræti, ásamt því að taka nokkur vel valin eldri lög á fyrstu stofutónleikum sumarsins, sunnudaginn 2. júní kl. 16.

Lesa meira

Frítt inn á Alþjóðlega Safnadeginum 18. maí

14.05 2019

Í tilefni af Alþjóðlega Safnadeginum laugardaginn 18. maí verður opið hús og frítt inn frá kl. 10-16 á Gljúfrasteini.

Lesa meira