Fréttir

Ár: 2010
Mánuður: 6

Gítarveisla á Gljúfrasteini

06.29 2010

Kristinn Árnason spilar á gítar verk frá 16. til 21. aldarinnar á stofutónleikum Gljúfrasteins

Lesa meira

Vilt þú ganga í Vinafélag Gljúfrasteins?

06.28 2010

Þann 23. apríl 2010 var stofnað Vinafélag Gljúfrasteins. Við hvetjum alla til að gerast vinir Gljúfrasteins - húss skáldsins.

Lesa meira

Tríó Árna Heiðars Karlssonar í stofunni á Gljúfrasteini

06.23 2010

Tríó Árna Heiðars Karlssonar mun halda tónleika í stofu nóbelsskáldsins á Gljúfrasteini

Lesa meira

Sigríður og Högni úr Hjaltalín á Gljúfrasteini

06.16 2010

Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson flytja úrval íslenskra sönglaga í stofunni á Gljúfrasteini

Lesa meira

Íslensk þjóðlög og sönglög á Gljúfrasteini á sunnudaginn

06.09 2010

Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir flytja lög allt frá fornöld til nútíma

Lesa meira

World Light - World Song

06.08 2010

Dagana 20-22 júní verður þriggja daga dagskrá helguð náttúrunni, skáldskap og tónlist

Lesa meira

Gershwin á Gljúfrasteini

06.03 2010

Sunnudaginn 6.júní klukkan 16 hefjast fyrstu stofutónleikar sumarsins og verður munu létt djasslög Gershwins óma í dalnum.

Lesa meira

Stofutónleikar Gljúfrasteins hefjast sunnudaginn 6. júní

06.02 2010

Fimmta stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst næstkomandi sunnudag, 6. júní, klukkan 16

Lesa meira


Eldri fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010