Fréttir

Ár: 2011
Mánuður: 8

Tónleikasumri lokið

08.30 2011

Nú er sjötta stofutónleikaröðin á Gljúfrasteini á enda.

Lesa meira

Halldór og fólkið í Dalnum

08.26 2011

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir gönguferð í fótspor Laxness á laugardaginn í tengslum við hátíðina „Í túninu heima“.

Lesa meira

Ástir, örlög og náttúran

08.23 2011

Þóra Passauer, Birna Hallgrímsdóttir og Ásdís Hildur Runólfsdóttir leika verk eftir Brahms á síðustu stofutónleikunum þetta árið

Lesa meira

Jazz og þjóðlög af fingrum fram

08.16 2011

Helga Laufey og Guðjón Þorláksson koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins. Þau munu leika jazz og þjóðlög í eigin útsetningum.

Lesa meira

Sónata eftir Chopin á Gljúfrasteini

08.10 2011

Kristján Karl Bragason spilar sónötu eftir Chopin sunnudaginn 14. ágúst kl. 16.

Lesa meira

Scumann, Grieg og konurnar sem sagan hefur gleymt

08.03 2011

Á stofutónleikum 7. ágúst kl. 16 heiðra Dagrún Ísabella Leifsdóttir og Gisèle Grima tónlist kvenna.

Lesa meira


Eldri fréttir

2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009