Jón Karl Helgason flytur fyrirlestur um þýðingu Stefáns Bjarmans á skáldsögu Hemingways, For Whom the Bell Tolls.
RIFF sýnir heimildamynd um Gerhard Steidl, útgefanda Halldórs í Þýskalandi.
Í sumar lét Gljúfrasteinn prenta litlar minnisbækur klæddar bókamynstrinu sem prýtt hefur verk Halldórs Laxness síðan 1950.
Í sumar var opnaður nýr sýningasalur Listasafns Hornafjarðar og þar var opnuð sýning á verkum Svavars Guðnasonar.