Fréttir

Stofutónleikar hefjast 15. ágúst

06.28 2021

Stofutónleikar á Gljúfrasteini hefjast 15. ágúst og verða alla sunnudaga til 26. september. Dagskráin verður kynnt í heild sinni

Lesa meira

Sýning Innansveitarkroniku stendur enn

06.21 2021

Sýning Innansveitarkroniku í móttökuhúsi á Gljúfrasteini

Lesa meira

Velkomin á Gljúfrastein

05.11 2021

Frá og með þriðjudeginum 11. maí er safnið á Gljúfrasteini opið alla daga vikunnar frá 10.00 - 17.00.

Lesa meira

55 ár síðan Dúfnaveislan var frumsýnd í Iðnó

04.29 2021

Í dag, 29. apríl eru 55 ár síðan leikritið Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness kom í bókaverslanir og um kvöldið var leikritið fr

Lesa meira

Fæðingardagur skáldsins og dagur bókarinnar

04.23 2021

Í dag, 23 apríl eru liðin 119 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Halldórs fæddist árið 1902 í Reykjavík

Lesa meira

Heimildarmynd, hlaðvarp, safnið í þrívídd og upplestur skáldsins

03.31 2021

Þó ekki sé hægt að bjóða gestum heim í hús skáldsins í dalnum um páskana er safnið opið upp á gátt á netinu og þar er um auðugan

Lesa meira

Guðrún Hannesdóttir hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2021

02.23 2021

Verðlaunin hlaut Guðrún fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Magda Szabó en Dimma gaf bókina út

Lesa meira

Bókmennta- og heilsuátakið Laxness 119 hófst í gær

02.09 2021

Hópur fólks á Íslandi, í Frakklandi, Finnlandi, Sviss, Austurríki og víðar tekur nú þátt í bókmennta-og heilsuátakinu Laxness119

Lesa meira

Skotthúfa Auðar í aðalhlutverki í prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins

02.01 2021

Skotthúfa sem Auður Laxness hannaði verður í aðalhlutverki í prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins miðvikudaginn 4. febrúar og fi

Lesa meira

Gljúfrasteinsannáll 2020

12.30 2020

Árið 2020 byrjaði með veðurhvelli, hver lægðin á fætur annarri lagðist yfir landið og fólki var suma daga ráðlagt að fara ekki a

Lesa meira


Eldri fréttir

2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009