Þetta er nákvæmlega sami leyndardómurinn og listin. “Dáið er alt án drauma, og dapur heimurinn” orti Halldór Laxness árið 1918
Nú er vefurinn skaldatimi.is kominn í lofið.
Það má búast við lífi og fjöri á Gljúfrasteini um helgina.
Nú er Salka Valka komin út í nýrri enskri þýðingu.
Safnið er nú opið alla daga milli 10:00 og 16:00 nema mánudaga.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Gunnari Þorra Péturssyni íslensku þýðingaverðlaunin 2022
Nú hafa íslenskukennararnir ákveðið að endurtaka átakið og vilja nú líka hvetja almenning til þátttöku í Laxness120.
Starfsfólk Gljúfrasteins óskar gestum og velunnurum gleðilegrar hátíðar með þakklæti fyrir innlitið og samfylgdina á árinu
Sófinn kom sér vel á heimili þeirra hjóna enda var þar ávallt mikill gestagangur.
Nú eru hátt í 200 ljósmyndir aðgengilegar á sarpur.is myndir sem flestar eru úr fjölskyldualbúmum Halldórs og Auðar