Upplestrar á Gljúfrasteini
25.11 2025
Að vanda koma rithöfundar og þýðendur og lesa upp í stofunni á Gljúfrasteini alla sunnudaga á aðventu.
30. nóvember kl. 15
Einar Kárason - Sjá dagar koma
Sigurlín Bjarney Gísladóttir - Lífið er undantekning
Soffía Bjarnadóttir - Áður en ég brjálast - játningar á miðjunni
Sæunn Gísladóttir - Kúnstpása
7. desember kl. 15
Elísa Björg Þorsteinsdóttir - Saga af svartri geit
Fríða Ísberg - Huldukonan
Natasha S. - Mara kemur í heimsókn
Sigríður Hagalín Björnsdóttir - Vegur allrar veraldar - skálkasaga
14. desember kl. 15
Andri Snær Magnason - Jötunsteinn
Anna Rós Árnadóttir - Fyrir vísindin
Einar Már Guðmundsson - Allt frá hatti oní skó
Þórdís Dröfn Andrésdóttir - Síðasta sumar lífsins
21. desember kl. 15
Árni Óskarsson - Hús dags, hús nætur
Skúli Sigurðsson - Ragnarök undir jökli
Þór Tulinius - Sálnasafnarinn
Þórdís Helgadóttir - Lausaletur
Stóri glugginn mót suðvestri varð strax blómagluggi en innréttingunum fyrir framan hann var breytt árið 1960, þegar langur sófi var settur þar og flygillinn færður í hornið. Sófinn hefur þrisvar verið yfirdekktur. Steinda glerverkið í endaglugganum er eftir Nínu Tryggvadóttur.