Nobelpriset i litteratur 1955

Laxness svarar símanum á heimili vinar síns Peter Hallberg, kvöldið sem hann tók við Nóbelsverðlaununum.

Forsíða Þjóðviljans fagnar Nóbelsverðlaununum.

Forsíða Alþýðublaðsins fagnar Nóbelsverðlaununum.

Forsíða Vísis fagnar Nóbelsverðlaununum.

Forsíða Tímans fagnar Nóbelsverðlaununum.

Forsíða Morgunblaðsins fagnar Nóbelsverðlaununum.

Halldór Laxness og Auður Sveinsdóttir Laxness koma til Stokkhólms í desember 1955 til þess að taka við Nóbelsverðlaununum í bókmenntum.

Halldór Kiljan Laxness tekur við Nóbelsverðlaununum í bókmenntum árið 1955

Halldór Laxness tekur við Nóbelsverðlaununum úr hendi Gústavs Adolfs VI. Svíakonungs í Stokkhólmi 1955.

Handrit að ræðunni sem Halldór hélt við afhendingu Nóbelsverðlaunanna.

Halldór og Auður með Nóbelsskjalið.

Íslendingasamsæti í Stokkhólmi stuttu eftir veitingu Nóbelsverðlaunanna: Fremri röð f.v: Sven B.F. Jansson, Þórunn Ástríður Björnsdóttir, Sigurður Nordal, Kristín Hallberg, Halldór Laxness. Standandi: Peter Hallberg, Ragnar Jónsson í Smára, Ólöf Nordal, Jón Helgason og Auður Sveinsdóttir Laxness.

Halldór situr meðal íslenskra kvenstúdenta í Stokkhólmi árið 1955.

Íslendingar safnast saman við hafnarbakkann í Reykjavík til að taka á móti Halldóri eftir Nóbelsverðlaunaafhendinguna.

Halldór Laxness heilsar frá þilfari Gullfoss þeim fjölmörgu sem fögnuðu honum við komuna til Íslands eftir afhendingu Nóbelsverðlaunanna.

Halldór og Auður Laxness við komuna til Íslands eftir að Halldór tók við Nóbelsverðlaununum í Stokkhólmi. Með þeim er Sigríður dóttir þeirra.

Dalbúar í Mosfellsdal fagna Nóbelsskáldinu með blysför að Gljúfrasteini í febrúar 1956, við heimkomu Laxness-hjónanna frá Stokkhólmi.

Halldór Laxness opnar heillaóskaskeyti sem honum bárust í tilefni af Nóbelsverðlaununum.

Heillaóskabréf frá norrænum rithöfundum til Halldórs.

Verðlaunapeningur Nóbels og verðlaunaskjal.

Nóbelsverðlaunapeningurinn

Meðlimir Sænsku akademíunnar, sem veitti Halldóri Bókmenntaverðlaun Nóbels, sóttu skáldið heim í ágúst árið 1989. Fremstur þeirra félaga er Sture Allen, fastaritari akademíunnar.