Stofutónleikar hefjast kl. 16 og aðgangseyrir er 3.500 kr.
JÚNÍ
2. júní Kári Egilsson píanó
9. júní Sunna Gunnlaugs píanóleikari og Marína Ósk Þórólfsdóttir söngkona
16. júní Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv
23. júní Silva og Steini
30. júní Gunnar Kvaran sellóleikari
JÚLÍ
7. júlí Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Coto Blanko lútuleikari
14. júlí Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar.
Hjörtur Ingvi Jóhannsson leikur á píanó, Andri Ólafsson á bassa
og Magnús Tryggvason Eliassen á trommur
21. júlí Páll Palomares fiðla og Erna Vala Arnardóttir píanó
28. júlí Magnús Jóhann píanóleikari og Óskar Guðjónsson saxafónleikari spila jazz
ÁGÚST
4. ágúst Dúóið Girni og Stál spila barokk fyrir fiðlu og selló
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari og Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
sellóleikari
11. ágúst Kristján Kristjánsson KK syngur og spilar eins og honum einum er lagið
18. ágúst Strengjakvartettinn Spúttnik. Kvertettinn skipa: Vigdís Másdóttir, víóla,
Gréta Rún Snorradóttir, selló, Diljá Sigursveinsdóttir, fiðla
og Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir fiðla
25. ágúst Benedikt Kristjánsson tenór og Mathias Halvorsen píanó leika sönglög
eftir Robert Schumann