Stofutónleikaröð sumarsins 2012 hefst sunnudaginn 3. júní. Eins og áður verða stofutónleikar alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Þeir hefjast klukkan 16 og er aðgangseyrir 1.000 krónur.
STOFUTÓNLEIKAR Á GLJÚFRASTEINI SUMARIÐ 2012
JÚNÍ / JUNE
3. júní Sunna Gunnlaugs, píanó / piano, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi / double bass og Scott McLemore, trommur / drums
10. júní Chalumeaux tríóið - Sigurður Ingvi Snorrason, Kjartan Óskarsson og Ármann Helgason, klarinett / clarinet og Margrét Bóasdóttir, söngur / vocals
17. júní Hanna Björk Guðjónsdóttir, söngur / vocals og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó / piano
24. júní Richard Simm, píanó / piano
JÚLÍ / JULY
1. júlí Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar / guitar og Sigurður Flosason, saxafónn / saxophone
8. júlí Kristín Bergsdóttir, söngur / vocals, Steingrímur Karl Teague, píanó / piano og Ómar Guðjónsson, gítar og bassi / guitar and bass
15. júlí Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla / violin og Hrönn Þráinsdóttir, píanó / piano
22. júlí Hannes Guðrúnarson, gítar / guitar og Hildigunnur Einarsdóttir, mezzósópran / mezzosoprano
29. júlí Guðný Jónasdóttir, selló / cello og Elisabeth Streichert, píanó / piano
ÁGÚST / AUGUST
5. ágúst Hákon Bjarnason, píanó / piano
12. ágúst Trio Lyrico – Lilja Guðmundsdóttir, sópran / soprano, Ásta María Kjartansdóttir, selló / cello og Ingileif Bryndís Þórsdóttir, píanó / piano
19. ágúst Arnhildur Valgarðsdóttir, píanó / piano
26. ágúst Melchior, hljómsveit / band