Signý Sæmundsdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir fluttu sannkallaðar ljóðaperlur fyrir gesti Gljúfrasteins 10. júní. Þar á meðal voru lög við ljóð Halldórs Laxness en einnig við ljóð eftir Davíð Stefánsson og Johann Wolfgang von Goethe. Tónskáldin sem smíðað hafa lög við þessi ljóð eru heldur ekki af verri endanum, Jón Þórarinsson, Jakob Hallgrímsson og Franz Schubert. Það má því segja að efnisskráin hafi einkennst af glæsilegri þýsk-íslenskri blöndu.
Íslenskt vögguljóð á hörpu (Halldór Laxness)
Dáið er alt án drauma (Halldór Laxness)
Jakob Hallgrímsson 1943-1999
Vorvísa (Halldór Laxness)
Maístjarnan (Halldór Laxness)
Um hina heittelskuðu (Halldór Laxness)
Allar vildu meyjarnar eiga hann (Davíð Stefánsson)
Franz Schubert 1797-1828
Frühlingsglaube (Uhland)
Wanderers Nachtlied (W.Goethe)
Erster Verlust (W.Goethe)
Heidenröslein (W. Goethe)
Die Forelle (Schubert)