Í þáttunum Með Laxness á heilanum er rætt við fólk sem er hugfangið af verkum Halldórs Laxness og hugmyndum hans um líf og tilveru.
Upphafs- og lokalag þáttanna gerði Sigrún Jónsdóttir tónskáld en það er tilbrigði við lag sem Halldór Laxness söng við ljóð sitt Maístjörnuna í viðtalið við Pétur Pétursson, þul á Gljúfrasteini árið 1987. Hægt er að nálgast þættina á Spotify, á heimasíðu safnsins og á Facebooksíðu þess.
Umsjón hefur Margrét Marteinsdóttir.
Til baka í viðburði