Konur vaska saltfisk í kerjum innanhúss hjá Fiskverkuninni Th. Thorsteinsson á Kirkjusandi í Reykjavík. Myndin er frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ljósmyndari: Magnús Ólafsson (1862-1937)