Með Laxness á heilanum - hlaðvarp
Með Laxness á heilanum er hlaðvarpssería Gljúfrasteins sem tekin var upp 2021. Í þáttunum r rætt við fólk sem er hugfangið af verkum Halldórs Laxness og hugmyndum hans um líf og tilveru. Umsjónarkona er Margrét Marteinsdóttir. Upphafs- og lokalag þáttana gerði Sigrún Jónsdóttir, tónskáld en það er tilbrigði við lag sem Halldór Laxness söng við ljóð sitt í viðtali við Pétur Pétursson á Gljúfrasteini árið 1987.
Laxness grípur okkur aftur og aftur
Brekkukotsannáll er galdrabók
Halldór Laxness gefur okkur leyfi til að gráta
13 ára barn náttúrunnar
Dekurbarnið sem bjargaði íslenskri menningu
Salka var mér opinberun