12 ára organisti og söngstjóri

Halldór Laxness varð 12 ára organisti og söngstjóri í Mosfellssveit en foreldrar hans höfðu sett hann í orgelnám þegar hann var á tólfta ári. Þetta kom fram í bók Ólafs Ragnarssonar um Halldór, Líf í skáldskap, sem gefin var út árið 2002.

Í bók Ólafs segir Halldór: „Faðir minn var í kirkjunefnd og hann var í sóknarnefnd.

Lesa meira
image description

Um þjóðlega tónlist

Árið 1935 ritaði Halldór Laxness grein sem nefnist „Um þjóðlega tónlist" og var síðar prentuð í Dagleið á fjöllum. Þar skrifar skáldið um Jón Leifs og þær tilraunir sem hann var að gera með íslenskan þjóðlagaarf.

Lesa meira
image description

Meistari meistaranna

Halldór Laxness var mikill aðdáandi verka Jóhanns Sebastíans Bach sem hann kallaði meistara meistaranna og sagði að nafnið eitt fengi „hvert saungvið hjarta til að slá örar". Sjálfur lék hann gjarnan á flygil sinn úr Das Wohltemperierte Klavier eftir Bach.

Árið 1943 ritaði hann grein sem nefnist Þrjú kristileg listaverk og birtist í Sjálfsögðum hlutum.

Lesa meira
image description