12 ára organisti og söngstjóri
Halldór Laxness varð 12 ára organisti og söngstjóri í Mosfellssveit en foreldrar hans höfðu sett hann í orgelnám þegar hann var á tólfta ári. Þetta kom fram í bók Ólafs Ragnarssonar um Halldór, Líf í skáldskap, sem gefin var út árið 2002.
Í bók Ólafs segir Halldór: „Faðir minn var í kirkjunefnd og hann var í sóknarnefnd.
Lesa meira