Fagra veröld
Halldór Laxness og Tómas Guðmundsson voru saman í þeim bekk Menntaskólans í Reykjavík er síðar var sagt að í hefðu verið sextán skáld.
Halldór ritaði árið 1933 ritdóm um frægustu ljóðabók Tómasar, Fögru veröld, sem síðar var prentaður í Dagleið á fjöllum. Í niðurlagi umsagnarinnar segir
Lesa meira