Verk mánaðarins 2010

17/02 2010

Helgi Björnsson sem Ólafur Kárason í leikgerð Kjartans Ragnarssonar fyrir Leikfélag Reykjavíkur árið 1989.

Dagskráin fyrir Verk mánaðarins fram á vor 2010 er fjölbreytt þó megináherslan sé á leikrit og leikgerðir. Björn Thors leikari mun ríða á vaðið og fjalla um Gerplu.

Dagskráin 2010:
Febrúar: Björn Thors
Sunnudaginn 28. febrúar kl. 16:00
Gerpla

Mars: Auður Jónsdóttir 
Sunnudaginn 28. mars kl. 16:00
Heimsljós, Salka Valka og Skrýtnastur er maður sjálfur

Apríl: Hrafnhildur Hagalín 
25. apríl kl. 16:00
Salka Valka

Maí: Benedikt Erlingsson 
Sunnudaginn 30. maí kl. 16:00
Íslandsklukkan