Frá og með 1. júní fer tilraunaverkefnið Mos-Bus í gang, ferðamannastrætóinn mun keyra um götur bæjarins alla daga vikunnar og stoppa á öllum helstu áfangastöðum hans. Gljúfrasteinn er að sjálfsögðu einn af þeim stöðum. Með þessu er verið að bjóða þægilegan og einfaldan möguleika fyrir Íslendinga jafnt og útlendinga til þess að upplifa allt það helsta sem bærinn hefur upp á að bjóða.
Leið 15 með Strætó ekur milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Hægt er að fara úr leið 15 í Lágafellslaug eða Þverholti (miðbæ) og skipta yfir í Mos-Bus.
Tímatafla Mos-Bus
Lágafellslaug 08:30 10:30 13:30 15:30
Háholt - Mosfells bakery and restaurant Cafe Kidda rót 08:35 10:35 13:35 15:35
Hraunhús - Magmatika design store 08:38 10:38 13:38 15:38
Hlín Blómahús - flower workshop 08:40 10:40 13:40 15:40
Álafossbúðin - wool store 08:42 10:42 13:42 15:42
Helgafell - hiking route 08:47 10:47 13:47 15:47
Gljúfrasteinn - Laxness Museum 08:50 10:50 13:50 15:50
Esjustofa - Mt. Esja visitor center 09:00 11:00 14:00 16:00
Háholt - Hótel Laxnes 09:10 11:10 14:10 16:10
Varmárlaug - swimming pool 09:12 11:12 14:12 16:12
Lágafellslaug - swimming pool 09:16 11:16 14:16 16:16