Sómafólk úr Flensborg heimsótti hús skáldsins í dag, og það ekki að óþörfu! Nemendurnir eru saman í valnámskeiðinu Halldór Laxness - Sómamaður í sinni sveit, og fjallar það alfarið um ævi og starf Halldórs og gildi hans í íslenskri menningarsögu.
Sómafólk úr Flensborg heimsótti hús skáldsins í dag, og það ekki að óþörfu! Nemendurnir eru saman í valnámskeiðinu Halldór Laxness - Sómamaður í sinni sveit, og fjallar það alfarið um ævi og starf Halldórs og gildi hans í íslenskri menningarsögu.