Opið á Gljúfrasteini á baráttudegi verkalýðsins
01.05 2018
Gleðilegan baráttudag verkalýðsins.
Í dag 1. maí er safnið á Gljúfrasteini opið frá 10:00 - 16:00
Innilega velkomin.
,,Sá sem kýs ekki réttlæti, hann er ekki maður.''
Heimsljós. Hús skáldsins, 12. kafli

Halldór Laxness á vinnustofu sinni að Gljúfrasteini