Með okkar augum á Gljúfrasteini

30/09 2023

Í sumar kom tökulið þáttanna Með okkar augum í heimsókn á Gljúfrastein og ræddi við Guðnýju Dóru safnstjóra. Útkomuna má sjá í nýjustu þáttaröð Með okkar augum, en innslagið frá Gljúfrasteini er að finna hér á vef RÚV. Við þökkum Með okkar augum fyrir innlitið og mælum heilshugar með þessari nýju þáttaröð.