Lokað 24. október

23/10 2023

Auður Laxness á jeppanum. Mynd tekin í kringum 1954.

Þarna húktu þau, strönduð í einsemd: afinn, barnið og hundurinn. Ráðalaus án kvennanna á heimilinu. Voðalegt af þeim að æða þetta. 

Úr bókinni Ósjálfrátt (2012) eftir Auði Jónsdóttur.

 

Lokað verður á Gljúfrasteini þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls.