Starfsfólk Gljúfrasteins óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Hér í annál Gljúfrasteins 2020 er hægt að lesa um það sem bar hæst á árinu á safninu og skoða fjölda fallegra mynda og myndbanda. Einni er hægt að hlusta á alla þætti hlaðvarðsins Með Laxness á heilanum.