Breytingar á opnunartíma

01/11 2013

Gljúfrasteinn að vetrarlagi.

Nú þegar tekið er að vetra og nóvember er að hefjast er gestum Gljúfrasteins bent á breyttan opnunartíma. Í vetur verður safnið lokað um helgar en áfram verður tekið vel á móti gestum alla virka daga nema mánudaga frá 10-17. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi utan opnunartíma.